Nú stendur yfir linnulaus virkjanaáróður í tengslum við stjórnarmyndunarviðræður. Maður opnar varla dagblað eða kveikir á sjónvarpi án þess að rekast á viðtöl við formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eða forstjóra orkufyrirtækja um knýjandi þörf fyrir stórfelldar virkjanaframkvæmdir svo hægt verði að skipta bílaflotanum okkar yfir á rafmagn. Fyrstur reið á…

Nú er efast um trúverðugleika og réttmæti kosninga í Norðvesturkjördæmi og framkvæmd þeirra sætir rannsókn Alþingis og lögreglu. Þetta er ekki í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem þessi staða kemur upp því að í kjölfar Alþingiskosninganna 1927 hófst málarekstur sem átti eftir að standa í þrjú og hálft ár og…

Guðmundur Hörður

Get the Medium app

A button that says 'Download on the App Store', and if clicked it will lead you to the iOS App store
A button that says 'Get it on, Google Play', and if clicked it will lead you to the Google Play store